Í áfanganum læra nemendur nokkur grunnatriði myndlistar. Námið er í fimm hlutum: Formfræði, uppstilling, fjarvídd, litafræði og málun. Nemendur halda skissubók