Áfanginn samanstendur af verklegri kennslu í fjölbreyttum íþróttagreinum s.s. hópíþróttum í sal, sundi og útivist. Lögð áhersla á fjölbreytta hreyfingu og fræðslu um þætti sem íþróttamenn þurfa að hafa í huga þegar þeir stunda mismunandi íþróttir.

Áfanginn er kenndur í fyrsta sinn núna á vorönn 2018.

Í áfanganum er 80% mætingaskylda.

Kennsla fer fram í íþróttasal grunnskólans. 

Skíðaáfangi