Velkomin í LOKA2FV01 sem er loka áfangi bóknámsbrauta og sérstaklega hugsaður fyrir útskriftarnema. Í þessum áfanga munum við skipuleggja allt sem tengist útskrift og dimmisjon. Einnig munum við fara í það að skoða hvað tekur við að loknu stúdentsprófi.

Lokaverkefnisáfangi útskriftarefna til stúdentsprófs.