Stjörnufræði

Í fyrstu munum við fara yfir tilurð sólkerfisins - kenningar þar að baki og vinna að verkefni


Velkomin í Inngang að Náttúruvísindum

Í þessum áfanga er engin kennslubók en kennsluefni fáið þið frá kennara.

Megin markmið þessa áfanga er að gera ykkur að vísindamönnum með því að kenna ykkur vísindalegar aðferðir og kynna ykkur fyrir helstu fræðigreinum innan náttúruvísinda og hvernig þær eru notaðar í daglegu lífi.