Velkomin!

Velkomin í íþróttir kæru nemendur.


Kennsluáætlun má finna hér að neðan. Skyldumæting er í íþróttir, upplýsingar varðandi mætingu má finna hér að neðan

Íþróttakennslan verður utandyra, a.m.k. framan af hausti á meðan veður leyfir. Eftir það munum við færa okkur í sal íþróttahússins.


Ég set hér inn í hverri viku hvert planið okkar er þá vikuna. Fylgist því með og takið ávallt mið af veðri

Tímarnir eru:

Þriðjudaga kl. 9:35-10:25