Myndlist- mótun -Þrívíðform

Unnið verða þrívíð verk með fjölbreyttu efnisvali.

Nemendur halda skyssubók/dagbók um verkefna vinnu og þróun hennar. 

Leiklistaráfangi á fyrsta þrepi. Verkefnið er hluti af Þjóðleik sem er samstarfsverkefni við Þjóðleikhúsið.

 Hópurinn vinnur 45 mínútna uppsetningu á nýju leikverki sem skrifað er fyrir Þjóðleik. Nemendur sjá sjálfir um allan leik, tæknivinnu og útlitshönnun sýningarinnar undir stjórn kennara. Tæknifólk áfangans og aðstoðarleikstjórar fara á helgarnámskeið. Áfanganum lýkur með sýningu í lok spannar og þátttöku í leiklistarhátíð Þjóðleiks.