Í þessum áfanga lærum við að skipuleggja nám okkur og fylgja því eftir. 

Kröfur FSN til ritgerða- og verkefnavinnu. Í áfanganum eru gagnlegar upplýsingar um frágang verkefna, vísun í heimildir og gerð heimildaskrár.