Heildun, deildajöfnur, runur og raðir

Viðfangsefni áfangans eru vísis- og lograföll, markgildi og deildun algengra falla. Lögð er áhersla á að nemendur nýti þekkingu á eiginleikum falla og reiknireglur í samhengi við myndræna framsetningu.

Kynning á línulegri algebru og fylkjareikningi. Meðal annars verður fjallað um jöfnur með tveimur breytum, fylkjareikning, Gauss-Jordan eyðingu og Cramers reglu.