Einslögun, hlutföll og hornaföll í rétthyrndum þríhyrningi
hnitakerfi, hallatölur, skurðpunktar, bein lína og fleygbogar í hnitakerfi
Margliður og annars stigs jöfnum

Í áfanganum er farið yfir stofnföll og óákveðið heildi. Aðferðir við að reikna út heildi. Ákveðið heildi. Hagnýting heildarreiknings. Deildarjöfnur af fyrsta stigi. Runur og raðir.

Í áfanganum er farið í hornafræði þríhyrnings. Nemendur eiga að kunna skil á hornaföllum sem hnit einingahring og þekkja lotu hornafalla og geta teiknað ferla sínus-, kósínus- og tangensfalla, fundið lotu og útslag og hliðrað ferlum. Nemendur læra skilgreiningar og reiknireglur á vigrum í sléttu og á hnitaformi. 

Meginefni áfangans er þrívíð rúmfræði, með og án hnitakerfis og keilusnið