Að nemendur hafi aflað sér þekkingar og skilnings á:

·       uppsetningu og lausn á jöfnum og formúlum

·       Almennum talnareikningi

·       Jöfnu beinnar línu

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:

·       Notkun talnareiknings

·       Að beita bókstafareikningi við lausn verkefna

·       Setja upp og leysa jöfnur og formúlur.

Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

·       Beita jöfnum og formúlum á réttan hátt við lausn ýmissa verkefna.Skipulögðum vinnubrögðum við lausn stærðfræðidæma


Viðfangsefni áfangans eru vísis- og lograföll, markgildi og deildun algengra falla. Lögð er áhersla á að nemendur nýti þekkingu á eiginleikum falla og reiknireglur í samhengi við myndræna framsetningu.

Tölfræði og vaxtareikningur

Meginefni áfangans er þrívíð rúmfræði, með og án hnitakerfis og keilusnið

Í áfanganum er farið yfir stofnföll og óákveðið heildi. Aðferðir við að reikna út heildi. Ákveðið heildi. Hagnýting heildarreiknings. Deildarjöfnur af fyrsta stigi. Runur og raðir.